Djúpavogshreppur
A A

Bleikur dagur í leikskólanum

Bleikur dagur í leikskólanum

Bleikur dagur í leikskólanum

skrifaði 28.10.2016 - 15:10

Við héldum bleikan dag þann 14. október sl. í leikskólanum þar sem allir nemendurnir og starfsfólk mætti í einhverju bleiku, mismiklu þó.  Við hittumst svo í salnum og lékum okkur og dönsuðum með bleikar blöðrur. 

Fleiri myndir hér

ÞS