Djúpavogshreppur
A A

Leikskóli

Rigning og sól

Í ágúst var allskonar veður á Djúpavogi og þá er nú um að gera að nýta góða veðrið og leika út eða rigninguna og sulla með vatnið. 


Í sólinni að drullumalla


Þegar ekki rignir nóg þarf stundum að fá slönguna lánaða og gera almennilega polla til að sulla í

Sólarmyndir eru hér og rigningarmyndir eru hér

ÞS

31.08.2015