Djúpavogshreppur
A A

Leikskóli

Krakkarnir á Krummadeild

Krakkarnir á Krummadeild fara í skipulagt hópastarf þar sem þau fá að leika sér með ýmsan efnivið.  Eins og sjá má á þessum myndum.

Hér eru þau að vinna með einingakubba en í þessum kubbum þjálfast þau í stærðfræði og rýmisgreind

Hér eru þau í fínhreyfingu þar sem þau eru að æfa sig í að klippa eftir línu með  ákveðin form

Hér eru þau að mála mynd í listakróknum

Fleiri myndir eru hér

ÞS

27.02.2014

Krakkarnir á Kríudeild

Hér má sjá myndir úr kubbastarfi á Kríudeild

2009 hópur í Holukubbum

Í einingakubbum

Með segulkubba

Fleiri myndir hér

ÞS

13.02.2014

Brunavarnir

Brunavarnir komu í heimsókn í leikskólann með fræðslu um brunavarnir inn á heimilum auk þess sem þeir sýndu krökkunum reykköfunarmanninn í fullum skrúða og farið var í leik þar sem þeir leituðu að einu barni og björguðu því úr "eldi og reyk" 

Reykskynjarinn er nauðsynlegur á öll heimili

Að klæða sig í reykköfunargallann

Að finna og bjarga barni "úr brennandi húsi"

Að finna súrefnið

Fleiri myndir hér

ÞS

05.02.2014