Djúpavogshreppur
A A

Leikskóli

Dagur leikskólans

Haldið er upp á dag leikskólans í dag og af því tilefni hefur leikskólinn opnað sýningu með verkum leikskólabarna Bjarkatúns í Við voginn.  Við hvetjum alla Djúpavogsbúa til að kíka í Við voginn og skoða sýninguna og sjá hvað leikskólabörnin hafa verið að vinna með nú í vetur. 

ÞS

Dagatal og matseðill

Búið er að setja inn dagatal fyrir febrúarmánuð sem og matseðilinn.  Minnum svo á starfsmannafundinn en leikskólinn lokar kl. 13:00 á föstudaginn nk.

ÞS

01.02.2011