Djúpavogshreppur
A A

Leikskóli

Námskeið

Starfsf�lk leiksk�lans hefur veri� duglegt a� s�kja n�mskei� � �r og er �a� bara af hinu g��a.  � byrjun j�n� f�ru allir starfsmenn leiksk�lans � skyndihj�lparn�mskei� sem haldi� var sameiginlegt fyrir grunnsk�lann og leiksk�lann.  Stefnt er a� �v� a� fara � sl�kt n�mskei� anna� hvert �r.  Eftir sumarfr� var s��an haldi� sameiginlegt n�mskei� me� grunnsk�lanum � grenndarn�mi e�a grenndarkennslu og f�ru allir starfsmenn leiksk�lans � �a�.  � haust�ingi leiksk�lanna f�ru �r�r starfsmenn � �ingi� og s�tu �rj� n�mskei�, m�l�rvunarn�mskei�, ��r�ttan�mskei� og n�mskei� tengt yngstu b�rnum leiksk�lans.  � m�nudaginn sl. �� f�r undirritu� � n�mskei� til Reykjav�kur en �a� var n�mskei� � a� taka Hlj�m-2 pr�f.  Hlj�m-2 er skimunarverkf�ri sem lagt er fyrir �ll 5 �ra b�rn � leiksk�lanum og � a� segja til um lestrarf�rni �eirra �egar �au koma � grunnsk�lann.  �etta er mj�g markt�kt pr�f og getur or�i� til �ess a� h�gt  er a� gr�pa fyrr inn� ef �tlit er fyrir a� barn muni eiga � erfi�leikum me� lestur � grunnsk�lanum.  ��tla� er a� leggja �etta pr�f fyrir elstu nemendurnar n� � n�stu d�gum og s��an mun undirritu� fara � seinni hluta n�mskei�sins � byrjun n�vember �ar sem kennt ver�ur hvernig lesa eigi �r ni�urst��unum.  Ef barn kemur �lla �t �r pr�finu e�a einhver ��ttur ver�ur l�legur munum vi� vinna me� hann s�rstaklega � samstarfi vi� foreldra og s��an taka anna� pr�f � lok jan�ar til a� meta hvort vi� h�fum geta� a�sto�a� barni� vi� a� b�ta sig. 

�S

26.09.2007

Afmælisbarn dagsins

Afm�lisbarn dagsins er Katla R�n.  H�n er fj�gurra �ra � dag og �skum vi� henni innilega til hamingju me� daginn.

�S

24.09.2007

Afmælisbarn dagsins

Afm�lisbarn dagsins er �sabella N�tt.  H�n er fimm �ra � dag og �skum vi� henni innilega til hamingju me� afm�li. 

�S

18.09.2007

Uppfærsla á heimasíðu

Veri� er a� uppf�ra heimas��u leiksk�lans og b�ta inn efni. 

�S

18.09.2007

Starfsfólk á námskeiði

S��astli�inn f�studag, 14. september, var haldi� haust�ing leiksk�la � Austurlandi en �a� er haldi� �rlega � sama t�ma og haust�ing grunnsk�lakennara er haldi�.  Flestir leiksk�lar � Austurlandi taka �� starfsdag en �ar sem stutt er s��an okkar leiksk�li var me� n�mskei�sdag var �kve�i� a� senda �rj� fulltr�a fr� sk�lanum � �ingi� og vera me� leiksk�lann opinn �ennan dag.  �eir sem upphaflega �ttu a� fara � n�mskei�i� voru Helga Bj�rk, Hei�a Gu�munds. og Gu�r�n en �ar sem Helga Bj�rk forfalla�ist skyndilega f�r ��rd�s � hennar sta�. 

Haust�ingi� sem n� var haldi� � Rey�arfir�i, bau� upp � fj�gur n�mskei�.  �au voru Gaman � eldh�sinu, fyrir matr��a og a�sto�arf�lk � eldh�sum, ��r�ttan�mskei� �ar sem hin �msu n�mssvi� eru fl�ttu� inn � ��r�ttastarf og unni� me� � fj�lbreyttan h�tt, Einn, tveir og byrja sem er n�msefni fyrir b�rn � aldrinum 18-24 m�na�a.  Tenging � milli starfsf�lks, foreldra og barna.  A�sto� vi� skipulag og starf deildarinnar.  Verkf�ri til a� greina n�m allra barna � deildinni.  Ger� einstaklingsn�mskr�r.  S��asta n�mskei�i� var svo Hanan-hugmyndafr��in sem er um �a� hvernig vi� getum sem best nota� daglegar a�st��ur � leiksk�lanum til a� vinna a� skilgreindri m�l�rvun sem skilar �rangri og hvernig vi� getum breytt a�st��um til a� skapa ��rf fyrir bo�skipti. 

�kve�i� var a� hver myndi velja s�r eitt n�mskei� sem vi� t�ldum a� myndi n�tast leiksk�lanum best og s��an yr�i mi�la� til hinna sem f�ru ekki � haust�ingi�.  Helga Bj�rk �tti a� fara � Hanen-hugmyndafr��ina og f�r ��rd�s � sta�in � �a�, Gu�r�n f�r � Einn, tveir og byrja og Hei�a Gu�munds f�r � ��r�ttan�mskei�i�. 

N�mskei�in voru mj�g fr��leg og munu pott��tt n�tast leiksk�lanum helling.  Margar n�jar hugmyndir komu fram og hvernig h�gt s� a� vinna markvisst me� �kve�na hluti eins og m�l�rvun inn � deildum og ��r�ttir.  � bo�i st�� a� kaupa kennsluefni tengdu ��r�ttum og einn, tveir og byrja en �a� var ekki gert n�na. 

N�sta haust�ing ver�ur haldi� a� �ri � Vopnafir�i og stefnum vi� �� a� fara me� alla starfsmenn � �a�. 

�S

 

18.09.2007

Námskeið

Til st�� a� starfsf�lk Bjarkat�ns f�ri � haust�ing leiksk�la � Austurlandi 14. september nk. en �kve�i� var a� senda �rj� starfsmenn � �ingi� svo a� leiksk�linn geti veri� opinn �ennan dag.�

10.09.2007

Hænuungar í heimsókn

� dag fengu leiksk�lakrakkarnir skemmtilega heims�kn �egar Klara kom me� h�nuunga til a� s�na b�rnunum.  Ungarnir v�ktu mikla lukku og �ttu sum b�rnin mj�g erfitt me� sig af spenningi yfir �essu �llu saman enda gaman af f� unga � heims�kn.

�S


Krummadeild a� sko�oa unganna


Selma L�f a� sko�a unganna


Ungarnir � Kr�udeild


��r me� l�tinn unga


Mark Anthony me� l�tinn unga


�sabella N�tt

Velkomin í leikskólann

Tv� b�rn byrju�u � leiksk�lanum n� � september en �a� eru ��r R�key og Selma L�f og vi� � Bjarkat�ni bj��um ��r velkomnar til okkar � leiksk�lann.

�S


R�key El�sd�ttir


Selma L�f �skarsd�ttir

 

05.09.2007