Viðbragðsáætlun vegna H1N1

Viðbragðsáætlun vegna H1N1 skrifaði - 29.08.2009
14:08
Skv. tilmælum frá menntamálaráðuneyti, almannavarnardeild ríkislögreglustjóra og embætti sóttvarnarlæknis ber öllum grunnskólum að útbúa viðbragðsáætlun vegna hugsanlegs inflúensufaraldurs. Áætlun fyrir Grunnskóla Djúpavogs má finna undir "Skólaheilsugæsla" eða með því að smella hér. HDH