Djúpavogshreppur
A A

Undirbúningur skólaársins 2018/2019

Undirbúningur skólaársins 2018/2019

Undirbúningur skólaársins 2018/2019

Halldóra Dröfn Hafþórsdóttir skrifaði 11.05.2018 - 15:05

Sælir foreldrar / forráðamenn

Nú er hafin vinna við undirbúning næsta skólaárs. Mjög mikilvægt er fyrir skipulagningu að allar nemendaskráningar séu réttar og upplýsingar um nemendafjölda sem réttastar.

Því bið ég ykkur að senda mér upplýsingar ef það eru fyrirhugaðar breytingar á ykkar högum.

Netfangið er skolastjori@djupivogur.is

Halldóra Dröfn Hafþórsdóttir,

Skólastjóri