Djúpivogur
A A

Tónlist fyrir alla - Hundur í óskilum

Tónlist fyrir alla - Hundur í óskilum

Tónlist fyrir alla - Hundur í óskilum

skrifaði 19.05.2009 - 13:05

Í gær heimsótti grunnskólann dúettinn Hundur í óskilum. Heimsóknin er liður í verkefninu Tónlist fyrir alla og er óhætt að segja að þeir félagar hafi vakið mikla lukku meðal nemenda og kennara með stórkostlegum flutningi á klassískum tónlistarperlum, sem þeir voru aðeins búnir að lagfæra eftir sinni uppskrift.

Við þökkum þeim Eiríki og Hjörleifi kærlega fyrir tónleikana og vonumst til að fá þá aftur sem fyrst í heimsókn.

Myndir má sjá hér.

ÓB