Skólabyrjun

Skólabyrjun skrifaði - 11.08.2009
12:08
Skóli hefst með opnu húsi föstudaginn 21. ágúst nk. Nemendur og foreldrar eru velkomnir í skólann frá 10:00 - 14:00 til að hitta umsjónarkennara sína, fá stundatöflur, bækur o.fl. Kennsla hefst síðan skv. stundaskrá mánudaginn 24. ágúst.
Leyfi þarf að sækja um til umsjónarkennara / skólastjóra. Ef um 3 eða fleiri daga er að ræða þarf að sækja skriflega um leyfi. Eyðublöð fást á skrifstofu skólastjóra, eða á heimasíðu skólans. HDH