Djúpavogshreppur
A A

Heimsókn frá Möguleikhúsinu

Heimsókn frá Möguleikhúsinu

Heimsókn frá Möguleikhúsinu

skrifaði 31.05.2012 - 09:05

Þriðjudaginn 29. maí fengum við góða gesti í heimsókn í leikskólann.  Foreldrafélagið keypti sýninguna "Gýpugarnagaul" og var öllum börnum leikskólans, ásamt 1.-4. bekk úr grunnskólanum boðið á sýninguna.

Var hún mjög skemmtilega og skemmtu börnin og fullorðna fólkið sér hið besta.  Við þökkum foreldrafélaginu kærlega fyrir að bjóða okkur á þessa skemmtilegu sýningu.  Myndir eru hér.  HDH