Við ætlum að fresta haustgöngunni, sem átti að vera á morgun, þriðjudag um óákveðinn tíma. Látum vita um leið og nýr dagur hefur verið ákveðinn.
Skólastjóri