Fyrsti skóladagurinn

Fyrsti skóladagurinn skrifaði - 24.08.2009
08:08
Fyrsti skóladagurinn rann upp í dag. Nemendur í 1. og 2. bekk voru glaðir og reifir þegar skólastjóri kíkti í heimsókn í fyrsta kristinfræðitímann. "Hún Þórunnborg er að lesa um Adam og Evu," gall í einni stúlkunni. Börnin létu ljósmyndarann hafa mistruflandi áhrif á sig, sumir brostu og gáfu sér tíma til að líta upp frá verkefninu, en aðrir grúfðu sig yfir blaðið sitt og héldu áfram að lita, eins og sjá má hér. HDH