Djúpavogshreppur
A A

Börn hjálpa börnum

Börn hjálpa börnum

Börn hjálpa börnum

Ólafur Björnsson skrifaði 16.05.2018 - 12:05

Nemendur í 5., 6. og 7.bekk tóku þátt í hjálparstarfi ABC, börn hjálpa börnum sem gengur út á að safna peningum til að börn í Afríku geti gengið í skóla.

Sumir tóku það að sér að fara í fyrirtæki en aðrir gengu í hús. Krakkarnir fengu góðar mótttökur og söfnuðu 77.793- sem er frábært hjá þeim. Nemendur fór sjálfir með baukana í bankann og fengur þar einstakar mótttökur. Þar fengu þau að fylgjast með og taka þátt í því að telja peningana og flokka í rétta poka, sjá myndir hér að neðan.

Til hamingju með flott verkefni krakkar.

Obba