Djúpivogur
A A

Grunnskóli

Stóra upplestrarkeppnin

Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar verður haldin í Djúpavogskirkju miðvikudaginn 2. mars.
Keppnin hefst klukkan 14:00 og eru allir velkomnir.
Aðgangur er ókeypis og verða kaffiveitingar í boði í hléi.

Nemendur 7. bekkjar Djúpavogsskóla etja kappi við nemendur frá Grunnskóla Hornafjarðar.

Ég hvet ykkur öll til að mæta á skemmtilegan menningarviðburð.

Halldóra Dröfn, skólastjóri