Djúpivogur
A A

Grunnskóli

Upptaka af Músik Festivali

Nú er hægt að panta DVD diska með upptöku af hinu frábæra Músik Festivali 2013.
Áhugasamir sendi póst á skolastjori@djupivogur.is eða hringi í síma 478-8836.
Diskarnir verða afhentir um 20. júní.

Skólastjóri 

Skóladagatal 2013 - 2014

Skóladagatal næsta skólaárs hefur verið sett á heimasíður grunn- og leikskólans.  HDH