Djúpivogur
A A

Grunnskóli

Hamarsselsrétt

� dag f�ru nemendur, foreldrar / forr��amenn og starfsf�lk grunnsk�lans � r�ttir inn � Hamarssel.  Nemendur 7. og 8. bekkjar l�g�u af sta� klukkan 8:00 � morgun, �samt Lilju kennara.  �au f�ru til a� a�sto�a vi� smalamennskuna, en �a� er hluti af grenndarn�mi sk�lans sem fram fer me� skipul�g�um h�tti n� � vetur.
Klukkan 13:00 l�g�um vi� hin af sta�.  Foreldrar og ein amma voru m�tt �t � sk�la til a� l��sa b�rnin inneftir og gekk vel a� ra�a � b�lana.  Inn � Hamarssel vorum vi� komin um klukkan 13:20.  �ar fengum vi� fyrirm�li � gegnum talst�� fr� Hafli�a, yfirsmala, um �a� hvernig vi� �ttum a� haga okkur � smalamennskunni.  Til a� byrja me� t�kum vi� �v� r�lega �annig a� h�gt var a� smakka � lj�ffengum berjum og nj�ta �ts�nisins.  S��an var teki� til hendinni og smala� eins og til var �tlast.  S��an sn�ddum vi� nesti auk �ess sem Gu��n�, h�sm��ir � Hamarsseli, s�ndi af s�r �ann h�f�ingsskap a� f�ra b�rnunum brau�, s�tindi og mj�lk eftir vinnuna.  �mislegt merkilegt bar fyrir augun og var dagurinn � einu or�i sagt fr�b�r.  Langa fer�as�gu m� finna � B�ndav�r�unni, sem kemur �t nk. fimmtudag en myndir �r fer�inni m� finna h�r
Svavar, Gu�n� og a�rir sem t�ku ��tt � smalamennskunni.  K�rar �akkir fyrir okkur!!!  HDH

Réttarferð

K�ru foreldrar / forr��amenn

M�nudaginn 29. september stendur til a� fara � r�ttir inn � Hamarssel, eins og gert var � fyrra.  Til stendur a� smala Hamarsdalinn n� um helgina og er gert r�� fyrir �v� a� r�tta� ver�i eftir h�degi � m�nudeginum.  �etta er �� allt h�� ve�ri og vindum og ver�ur l�ti� vita fyrir h�degi � m�nudegi, me� tilkynningu � heimas��u og t�lvup�sti, ef breytingar ver�a.  R�ttarfer� �essi er hluti af grenndarn�mi sk�lans, sem n� fer fram me� skipul�g�um h�tti � fyrsta sinn.

�anga� til anna� kemur � lj�s �� ver�ur skipulagi� me� �essum h�tti:
7. og 8. bekkur fara �samt kennara inn � Hamarsdal klukkan 8:05 og a�sto�a vi� sm�lun s��asta sp�linn.  Muna eftir nesti sem endist allan daginn!!!
1. � 6. bekkur og 9. og 10. bekkur fara inn � Hamarsdal klukkan 13:00 og hj�lpa til vi� a� r�tta �egar f�� kemur ni�ur.  Muna eftir nesti !!!

N� bi�jum vi� alla foreldra sem eiga lausa stund eftir h�degi � m�nudeginum, a� m�ta vi� sk�lann klukkan 13:00 � b�lum og taka ��tt � �essum skemmtilega degi me� okkur.  ��tlu� heimkoma er klukkan 16:00.

 F.h. starfsf�lks, Halld�ra Dr�fn

 P.S.  Foreldrar, vinsamlegast sendi� t�lvup�st � dora@djupivogur.is, ef �i� geti� fari� � b�l
  
26.09.2008

Auglýst er eftir.....

..... g�mlum myndum, g�mlum munum, g�mlum b�kum, gamalli handavinnu til a� hafa � afm�liss�ningu Grunnsk�la Dj�pavogs 10. okt�ber nk.  �eir sem eiga hluti til a� l�na eru be�nir um a� hafa samband vi� Kristr�nu e�a Halld�ru � sk�lanum.  HDH

120 ára afmæli barnakennslu á Djúpavogi

�ann 10. okt�ber nk. ver�ur afm�lisveisla � Grunnsk�la Dj�pavogs � tilefni af �v� a� 120 �r eru li�in fr� �v� a� fyrsta hef�bundna kennslan h�fst � Dj�pavogi.  �� var Bjarni Sigur�sson, b�fr��ingur fr� �ykkvab�jarklaustri r��inn barnakennari til fj�gurra �r.  Barnakennsla hefur veri� � Dj�pavogi samfellt s��an.  Fyrsta sk�lah�s � Dj�pavogi var H�tel Lundur, �ar til �a� brann �ri� 1896.  Geysir stendur n�na � �essum sta�.  �ri� 1914 var svo Gamli sk�linn steyptur og var hann nota�ur sem sk�li til 1952.  �ar stendur Sparisj��ur Hornafjar�ar og n�grennis / �slandsp�stur n�na.  S��an �� hefur sk�linn veri� � �v� h�sn��i sem hann er enn �, � dag.
� tilefni af �essu 120 �ra afm�li �tlum vi� a� gera okkur gla�an dag.  Klukkan 17:00 ver�ur h�t��ardagskr� � H�tel Framt�� og a� henni lokinni ver�ur kaffi og afm�liskaka � bo�i � Grunnsk�lanum.  �ar ver�ur myndas�ning, s�ning � g�mlum munum o.fl. 
Allir velunnarar sk�lans eru hjartanlega velkomnir og ver�ur �essi vi�bur�ur augl�stur n�nar �egar n�r dregur.  HDH

Skólamjólkurdagurinn

9. al�j��legi Sk�lamj�lkurdagurinn ver�ur haldinn � morgun, 24. september.  �a� er stofnun Sameinu�u �j��anna FAO sem hvetur til h�t��arhalda � �essum degi og � �slandi er haldi� upp � hann undir kj�ror�unum "Holl mj�lk og heilbrig�ir krakkar".
Nemendum � Grunnsk�la Dj�pavogs stendur til bo�a �keypis mj�lk � tilefni dagsins, � bo�i marka�snefndar mj�lkuri�na�arins.  HDH

23.09.2008

Skólastarfið

N� er sk�lastarfi� komi� � fastar skor�ur og n�g vi� a� vera.  Neistat�mar eru einnig komnir � fullt og er ��tttakan �ar fr�b�r eins og endran�r.  R�tt um 90% nemenda stunda �fingar, �mist knattspyrnu, sund e�a almennar ��r�ttir.  Ester Sigur�ard�ttir �j�lfar sund og almennar ��r�ttir, en Kjartan �g�st J�nasson s�r um knattspyrnu�j�lfun.  �� er T�nsk�li Dj�pavogs kominn � fullt og er ��tttaka nemenda �ar einnig g��. 
Fr� 10. september - 8. okt�ber t�kum vi� fullan ��tt � verkefninu "G�ngum � sk�lann."  Nemendur hafa veri� duglegir a� ganga og hj�la og hvetjum vi� �� til a� halda �v� �fram � me�an ve�ur og f�r� leyfa.  HDH

16.09.2008

Lesblindudagurinn

�ekkingarnet Austurlands stendur fyrir Lesblindudegi �ann 11. okt�ber nk �ar sem fjalla� ver�ur um orsakir og aflei�ingar lesblindu,, t�knilausnir og a�rar lei�ir til �ess a� �eir geti n�tt h�fileika s�na og krafta.  Augl�singu fyrir deginum m� finna h�r.  N�nari dagskr� ver�ur kynnt s��ar.  HDH

Starfsdagur

Sk�lastj�ri minnir � starfsdag kennara sem ver�ur � morgun, 12. september, en �� s�kja kennarar kennara�ing sem haldi� ver�ur a� Ei�um.  Sk�lali�ar s�kja n�mskei� hj� Afli, sama dag � Egilsst��um.
Fr� ver�ur hj� nemendum �ennan dag.  HDH

11.09.2008

Göngum í skólann 2008

�taki� G�ngum � sk�lann hefst � morgun, 10. september og stendur til 8. okt�ber.  Foreldrar - hvetjum b�rnin til a� ganga e�a hj�la � og �r sk�la.  HDH

09.09.2008

Haustganga 2008

Haustgangan okkar var farin sl. �ri�judag.  Ve�ri� l�k vi� hvurn sinn fingur og skiptum vi� nemendum � tvo h�pa.  Yngri h�purinn f�r me� ��runnborgu, Bellu og Gu�n�ju upp � Sk�gr�kt �ar sem b�rnin l�ku s�r milli trj�a og kletta og bor�u�u s��an nesti.  Eldri h�purinn f�r me� Berglind, �la og Gesti �t � sanda.  �au sko�u�u hellinn � Sandey, f�ru � leiki og fengu s�r sundsprett � sj�m og v�tnum.  Eins og s�st � myndunum h�r var �skaplega gaman og allir f�ru me� �v� hugarfari a� skemmta s�r vel.  HDH

04.09.2008

Haustgangan!!!

Sk�lastj�ri minnir � haustg�nguna sem farin ver�ur � morgun, �ri�judag.  Kennt ver�ur fyrstu tvo t�mana og eftir h�degi, skv. stundat�flu.  Nemendur m�ti kl�ddir eftir ve�ri, � g��um sk�m og me� gott nesti.  HDH

01.09.2008