Djúpivogur
A A

Grunnskóli

Fótboltaæfing hjá yngri flokkum UMF Neista

�� enginn s� meistaraflokkurinn hj� Neista � f�tboltanum � sumar, �� sl� �au � yngri flokkunum ekki sl�ku vi� en undirrita�ur leit vi� � �fingu hj� �eim � g�r. J�hann Atli Hafli�ason, ��r�ttama�ur �rsins 2007 hj� Neista, hefur veg og vanda af �v� a� kenna �eim sem yngri eru, hvernig sparka � � tu�runa svo s�mi s� af.

Myndir m� sj� me� �v� a� smella h�r
 
�B

Sjálfsmatsskýrsla 2007 - 2008

Sj�lfsmattsk�rsla fyrir sk�la�ri� 2007 - 2008 er n� komin � neti�.  Hana m� finna undir li�num Sj�lfsmat, h�r til hli�ar, �samt �llum eldri sk�rslum.  Sk�lastj�ri hefur sent sk�lanefnd og sveitarstj�rn sk�rsluna til kynningar.  HDH

18.06.2008

Nýtt skóladagatal

N� hefur sk�ladagatal fyrir n�sta sk�la�ri� veri� sett inn � s��una.  Sk�ladagatali� hefur veri� bori� undir foreldraf�lag og sk�lanefnd og sam�ykkt af b��um a�ilum.  Velji� Sk�ladagatal h�r til vinstri � s��unni og s��an Sk�ladagatal 2008 - 2009.  HDH

 

10.06.2008

Neistatímar hefjast....

N� hefur veri� �kve�i� a� Neistat�mar �ti hefjist skv. me�fylgjandi t�flu, mi�vikudaginn 11. j�n�.  �eir sem enn eiga eftir a� skila inn Neistami�um eru be�nir um a� gera �a� hi� fyrsta.  UMF. NEISTI

Skólaslit 2008

Sk�laslit Grunnsk�la Dj�pavogs, �samt �tskrift elstu nemenda Leiksk�lans Bjarkat�ns, f�ru fram � Dj�pavogskirkju laugardaginn 31. ma� sl.  A� venju var ath�fnin l�tlaus en h�t��leg og var mj�g g�� m�ting hj� forr��am�nnum og nemendum.  Sk�lastj�ri Grunnsk�lans �varpa�i vi�stadda, �samt �v� a� fulltr�i 10. bekkjar, Aron Da�i ��risson, flutti kve�ju �eirra.  ��rd�s Sigur�ard�ttir, forst��uma�ur leiksk�lans, �tskrifa�i elstu nemendur s�na og sk�lastj�ri grunnsk�lans bau� �� velkomna.  �� voru veittar vi�urkenningar fyrir �taki� "G�ngum � sk�lann" og hlutu nemendur 1. - 5. bekkjar vatnsbr�sa � ver�laun fyrir a� hafa gengi� e�a hj�la� � sk�lann, n�nast alla daga � ma�.  Kolbr�n �sk Baldursd�ttir og Sandra Sif Karlsd�ttir fengu s�rstaka vi�urkenningu fyrir ��ttt�ku � Gr�nf�naverkefni sk�lans.  J�hann Atli Hafli�ason hlaut b�kargj�f � vi�urkenningarskyni fyrir fram�rskarandi n�ms�rangur.  �� fluttu sams�ngsnemendur l�g undir stj�rn Berglindar Einarsd�ttur og vi� undirleik Svavars Sigur�ssonar. 
A� ath�fn lokinni var s�ning � sk�lanum og foreldraf�lagi� bau� �llum upp � pylsur og Svala.  Myndir m� finna h�r.  HDH

120 ára afmæli barnakennslu á Djúpavogi

Eins og fram kom � r��u sk�lastj�ra � sk�laslitum � Dj�pavogskirkju sl. laugardag eru � �r 120 �r li�in fr� �v� a� formleg barnakennsla h�fst � Dj�pavogi.  Af �v� tilefni �tlum vi� a� halda afm�lisveislu � haust og er undirb�ningur �egar hafinn. 

Nefnd hefur veri� skipu� og � henni eru:
Halld�ra Dr�fn Haf��rsd�ttir, sk�lastj�ri
Berglind Einarsd�ttir, sta�gengill sk�lastj�ra
Kristr�n Bj�rg Gunnarsd�ttir, h�sv�r�ur
Dagbj�rt Agnarsd�ttir, forma�ur foreldraf�lagsins
S�ley D�gg Birgisd�ttir, forma�ur sk�lanefndar

Fyrsti fundur nefndarinnar var haldinn 27.  ma� sl. og var undirrita�ri fali� a� setja inn augl�singu � heimas��u sveitarf�lagsins �ar sem augl�st v�ri eftir:
a)  G�mlum myndum fr� sk�lastarfi � sveitarf�laginu
b)  G�mlum munum, t.d. bor�um og st�lum
c)  G�mlum kennslu- og vinnub�kum

Mikilv�gt er a� �eir sem vilja l�na merki muni, b�kur og myndir mj�g vel og koma �eim � sk�lann, anna� hvort til Kristr�nar e�a Halld�ru. 
Me� k�ru �akkl�ti, HDH