Djúpivogur
A A

Grunnskóli

Breytingar á skólavist

Sk�lastj�ri vill koma �eim tilm�lum � framf�ri vi� forr��amenn nemenda � Grunnsk�la Dj�pavogs a� �eir hafi formlega samband vi� sk�lastj�ra ver�i einhverjar breytingar � sk�lavist nemenda sk�la�ri� 2007-2008.  N� stendur yfir vinna vi� skipulag n�sta sk�la�rs og �v� mj�g mikilv�gt a� hafa n�kv�mar uppl�singar � h�ndunum um fj�lda nemenda.  Uppl�singar um breytingar �urfa a� berast � s��asta lagi 30. apr�l nk.

Frí á sumardaginn fyrsta

Sk�lastj�ri vill minna nemendur og forr��amenn � a� �a� ver�ur fr� � sk�lanum nk. fimmtudag, � sumardaginn fyrsta.

16.04.2007

Leiksýning

Nemendur 7. og 8. bekkjar sl�gu � gegn, sl. f�studag me� leikriti� sitt CSI-Reykjav�k.  Um var a� r��a h�alvarlegt sakam�laleikrit me� l�ttri �j��f�lags�deilu.  ��ttu nemendur s�na snilldartakta og �ttu �eir ekki � vandr��um me� a� skipta um gervi � �rskotsstundu.  N� er ekki anna� a� gera en a� b��a eftir n�sta ��tti, �v� ef �etta � a� vera eitthva� l�kt bandar�sku ��ttar��unum �� eru yfirleitt 22 ��ttir � hverri ser�u.

16.04.2007

CSI-REYKJAVÍK

Nemendur 7. og 8. bekkjar augl�sa leiks�ningu � H�tel Framt��, f�studaginn 13. apr�l nk.  S�ningin hefst klukkan 18:00 og er fyrir alla aldursh�pa.  A�gangseyrir er 300.- kr�nur.
Nemendurnir hafa, undir stj�rn Silv�u Hrom�dko �ft st�ft undanfari� � sk�lanum og eru allir �b�ar sem vettlingi geta valdi�, hvattir til a� m�ta.

Auglýst eftir kennurum

�ann 1. apr�l 2007 birtist augl�sing fr� grunnsk�lanum eftir kennurum fyrir sk�la�ri� 2007 - 2008.  Ey�ubla� m� finna � heimas��u grunnsk�lans, undir tenglinum "Ey�ubl��."  �hugasamir eru vinsamlegast be�nir um a� fylla ey�ubla�i� samviskusamlega �t og senda til sk�lastj�ra me� p�sti e�a faxi.  Faxn�mer sk�lans er:  478-8863 og netfang sk�lastj�ra er dora@djupivogur.is