Í gær meldaði Albert Jensson fyrsta spóann á þessu vori og þá eru nú flestir fuglarnir okkar mættir, þó vantar ennþá kríu og svo óðinshanann sem jafnan kemur síðastur inn á svæðið. AS