Krían komin og gargöndin

Krían komin og gargöndin skrifaði - 30.04.2012
22:04
Í morgun tilkynnti Jóhann Óli Hilmarsson um komu gargandar á Fýluvogi en þar voru mættir þrír steggir og ein kolla. Seinna í dag sást svo kríur fljúga inn yfir landið og síðar kjóar, en ljóst er að með sunnanáttinni í dag hafa margir nýjir fuglar náð landi.