Gráþröstur - myndband

Gráþröstur - myndband skrifaði - 27.02.2010
22:02
Undirritaður tók meðfylgjandi myndskeið af gráþresti í garðinum í Borgarlandi 15 á Djúpavogi í dag. Við skulum öll muna eftir smáfuglunum núna þegar snjór liggur yfir, epli, brauð og ýmsir matarafgangar eins og fita er gott í fuglsgogginn þessa dagana. AS