Síðustu vikuna hafa nokkrar tegundir verið að týnast inn á landið m.a. lóuþræll, sandlóa, kríur, gargendur, steindeplar og þúfutittlingar. AS