Duggendur við Kross í Berufirði skrifaði - 06.02.2010
21:02
Í dag meldaði Sigurjón Stefánsson 20 duggendur í hóp í vík neðan við bæinn Kross á Berufjarðarströnd. Duggendur hafa sést áður á þessum tíma á þessum stað en ekki í svo miklum mæli sem nú. AS