Djúpavogshreppur
A A

Bjarthegri í Hamarsfirði

Bjarthegri í Hamarsfirði

Bjarthegri í Hamarsfirði

skrifaði 28.09.2008 - 20:09

� dag tilkynnti Albert Jensson um bjarthegra � Hamarsfir�i og h�r � me�fylgjandi myndum m� sj� hegrann b��i � flugi og svo �ar sem hann var a� gogga upp sei�i me�fram Hamars�nni.  Bjarthegrinn flaug s��an �t � B�landsnes �ar sem a� hann stoppa�i sem sn�ggvast vi� Brei�avog en �anga� elti lj�smyndari hann. S��ast s�st hann flj�ga upp af Brei�avognum og nokku� h�tt � su�ur. Ekki gott a� �tta sig � hvort hann hafi lent utar � B�landsnesi e�a teki� stefnu � haf �t.  Bjarthegri er fl�kingur, frekar sjalds��ur, en hann s�st s��ast h�r um sl��ir fyrir tveimur �rum, en �� var um eldri fugl a� r��a, me� mikinn sk�f aftan � h�f�i. AS