Auðnutittlingar, músarindlar og glókollur í Hálsaskógi í dag

Auðnutittlingar, músarindlar og glókollur í Hálsaskógi í dag skrifaði - 16.10.2010
17:10
Í dag mátti sjá mikinn fjölda af auðnutittlingum í Hálsaskógi við Djúpavog, þá var mikið af músarindlum á kreiki en síðast en ekki síst mátti sjá þar minnsta fuglinn og líklega þann fallegasta þ.e. glókollinn fljúga fram og aftur milli barrtrjánna.
Sjá myndir dagsins úr fuglalífinu í Hálsaskógi.
AS
Glókollur
Auðnutittlingur
Músarindill