Fuglavefur
Jaðrakan mættur
Í gær meldaði Vilmundur Þorgrímsson ábúandi að Hvarfi við Djúpavog 15 stk. jaðrakan við fjöruborðið í innri Gleðivík.
Er þetta í fyrsta sinn sem jaðrakan sést svo snemma hér á svæðinu og á það örugglega við þótt víðar væri leitað.
AS
12.03.2014