Fuglavefur
Óðinshanar mættir
Í gæri mátti sjá töluverðan fjölda af óðinshönum hér út við flugvöllinn á Búlandsnesinu en sjaldan hafa óðinshanar verið komnir svo snemma sem þetta hér á svæðið. AS
Rauðbrystingar
Mikill fjöldi af rauðbrystingum hafa verið að koma inn á landið síðustu daga og mátti m.a. sjá nokkur hundruð út í Grunnasundi í dag. Einnig mikið af lóuþræl og sandlóu. AS
Gargendur - lóuþrælar - sandlóur - kríur
Síðustu vikuna hafa nokkrar tegundir verið að týnast inn á landið m.a. lóuþræll, sandlóa, kríur, gargendur, steindeplar og þúfutittlingar. AS
Jappajaðrakan
Í dag meldaði Sigurjón Stefánsson tvo lappajaðrakan í Grunnasundi hér út á Búlandsnesi. AS
Íþróttamiðstöðin lokuð vegna viðhaldsverkefna
Vegna viðhaldsverkefna verður Íþróttamiðstöðin lokuð mánudaginn 13. maí og þriðjudaginn 14. maí.
Forstöðum. ÍÞMD