Djúpivogur
A A

Fuglavefur

Snjótittlingar

Nú á undanförnum dögum þegar veturinn hefur látið finna fyrir sér hafa smáfuglarnir sótt inn í garða í leit að fóðri.
Snjótittlingarnir hafa farið um í stórum hópum og hér má m.a. sjá þessa skemmtilegu og vinalegu smáfugla í garði ljósmyndara í gær. AS

 

 

 

 

 

 

 

 

 

31.03.2009

Dúfnalitbrigði

Bjargdúfnastofninn sem er hér staðbundinn á Djúpavogi og í nágrenni ber með sér nokkur litbrigði á stundum þar sem sjá má stöku sinnum ólíkt litarhaft á fuglunum. Í dag mátti m.a. sjá eina dúfu hér í húsagarði sem var nánast alveg einlit með sínum blágráa lit, önnur kom svo við í garðinum sem var nánast alsvört. Læt þar að auki fylgja hér með tvær aðrar tegundir dúfna sem hafa rekið á fjörur mínar en eru ekki hluti bjargdúfnastofnsins hérna. AS

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Einlita bjargdúfan blágrá


Svarta dúfan

Orginal bjargdúfa


Rautt afbrigði, bréfdúfaHvitt afbrigði bréfdúfa

29.03.2009

Skógarþrestirnir og eplin í garðinum

Skógarþrestirnar eru sólgnir í eplin þessa dagana þar sem snjórinn liggur yfir landinu. Það er því mikilvægt að mannfólkið hugsi til þrastanna rétt eins og snjótittlinganna þessa dagana þegar frostið bítur. Oftar en ekki hendir fólk skemmdum eplum í ruslið, þeim eplum væri hinsvegar betur komið fyrir á grein í garðinum þar sem sársvangir þrestir eru á ferð.
Meðfylgjandi myndir voru teknar í garði ljósmyndara í gær þar sem að þrestirnir slógust beinlínis um eplin. AS

 

 

 

 

 

 

 

 

Common shelducks

The common shelducks are now settling down by the lakes near Djupivogur.  Two males were spotted there yesterday.

 

 

 

 

 

26.03.2009

Brandendurnar mættar á vötnin

Brandendurnar eru mættar á vötnin á Búlandsnesi en tveir steggir sáust þar í gær. AS

 

 

 

 

 

 

25.03.2009

Golden plover, common shelduck and red-billed chough

The first golden plover of the spring has arrived.  It was spotted near the sports field tw days ago.  The common shelducks have also arrived as eight of them were spotted in Berufjördur.  A red-billed chough was also reported but they are very very rare around here.

 

 

 

 

 

 

25.03.2009

Lóan er komin, brandendur og bjargkorpungur meldaður í Álftafirði

� dag var tilkynnt fyrsta hei�l�an � Dj�pavogi en h�n s�st vi� ��r�ttav�llinn og var �a� �sd�s ��r�ard�ttir sem a� s� fuglinn. �� s� Eyj�lfur Gu�j�nsson 8 brandendur flj�ga hj� b�num Framnesi vi� Berufj�r� � g�r. Undir r�kkri� � dag barst svo tilkynning um bjargkorpung � �lftafri�i, en s� fugl hefur ekki s�st h�r um sl��ir svo vita� s� ��tt v��ar v�ri leita�. AS

 

 

 

 

 

 


Hei�l�a


Brandendur

Bjargkorpungur

 

  

23.03.2009

Skógarþrestirnir mættir í hópum

S��astli�na daga hafa sk�gar�restirnir veri� a� fl��a inn � landi� og m� sj� �� v��ast hvar � g�r�um � Dj�pavogi �essa dagana. AS

 

 

 

 

 

 

22.03.2009

Álftin mætt og tjaldurinn

�essa dagana eru �lftirnar a� streyma inn � landi� og � dag flaug st�r h�pur h�r yfir B�landsnesi� og settist � leirurnar � botni Hamarsfjar�ar. �� er tjaldurinn s�mulei�is a� streyma inn,  �eir hafa �� veri� h�r � sv��inu af og til � allan vetur. AS
 

 

  

 

 

 

 

 

17.03.2009

Common Pochard

A common pochard (Aythya ferina) was spotted in the harbour in Djupivogur yesterday.  Common pochards are similar to their close relatives tufted duck and greater scaup.  They are very rare in Iceland but hopefully, this one will stay with us sor some time. 

 

08.03.2009

Skutulönd í Djúpavogshöfn

� g�r s�st til skutulandar h�r � Dj�pavogsh�fn, en �a� var fuglasko�arinn Bj�rn Arnarsson fr� H�fn rak augun � fuglinn.
Skutulendur eru f�s��ar h�r � landi en vonandi a� �essi �nd staldri a�eins vi� hj� okkur. Ekki n��ist mynd af fuglinum � g�r en h�r m� sj� mynd sem Brynj�lfur Brynj�lfsson t�k 2004 af �essari fallegu  fuglategund.

08.03.2009