Djúpivogur
A A

Fuglavefur

Bleshæna við Fýluvog

� kv�ld rak hinn v��kunni fuglasko�ari Sigurj�n Stef�nsson augun � blesh�nu vi� F�luvog.
Blesh�na (Fulica atra) - Common Coot er fremur f�g�tur fugl og eru nokkur �r s��an h�n s�st h�r � sv��inu s��ast, en �a� var �� vi� Gle�iv�k innri.  Mun a� �llum l�kindum n� mynd af henni � morgun en �a� var or�i� of skuggs�nt � kv�ld til a� n� af henni mynd. F�kk �v� g��f�slegt leyfi hj� Birni Arnarssyni fr� H�fn til a� birta mynd fr� honum af vefnum www.fuglar.is  �� er fr� �v� a� segja a� Sigurj�n s� einnig fyrsta skei�andarpari� � dag � vatninu vi� flugbrautarendan og �� vantar bara garg�ndina � h�p �eirra andartegunda sem verpa h�r � sv��inu, allar a�rar tegundir eru m�ttar. AS

 

 

 

 

 

 

 

28.04.2008

Hrafnsendur og svartir svanir

Skrapp � dag su�ur � b�ginn og sn�ri vi� Hvalnesl�ni� en � �v� voru tveir svartir svanir.
Undir �vott�rskri�unum s� �g svo hrafnsendur, en �ar voru ��r nokkrar saman � h�p og tv�r kollur me�, en bara �nnur h�r � mynd. AS

 

 

 

 

 

 

 

 

 


27.04.2008

Hrossagaukar og þúfutittlingar

�a� b�tast jafnt og ��tt fleiri fuglar inn � sv��i�, en stundum f�r fr�ttas��an ekki alltaf fr�ttirnar samd�gurs �egar n�jir fuglar b�tast � h�pinn. Fyrstu hrossagaukarnir s�ust m.a. fyrir tveimur vikum s��an. � dag m�tti sj� b��i hrossagauka og ��futittlinga �t vi� v�tnin � B�landsnesi. �� var �ar l�ka eitt stykki sk�mur og �� s�st l�ka kj�i � dag.
Annars allar hef�bundnu andartegundirnar m�ttar � sv��i� fyrir utan gargendurnar og skei�endurnar, en �essir fuglar hlj�ta a� fara a� detta inn. AS

 

 

 

 

 

 

 

 


 

26.04.2008

Landsmót fuglaskoðara á Djúpavogi

Landsm�t fuglasko�ara

� Dj�pavogi 9. � 11. ma� 2008
 
Dagskr� (h�r birt me� fyrirvara um breytingar):
 
F�studagurinn 9. ma�

M�ting � H�tel Framt��.

Kl. 21:00 - Setning, Kristj�n Ingimarsson
Kynning � sv��inu � Andr�s Sk�lason og Albert Jensson

Laugardagur 10. ma�
Kl. 08:00 - 12:00 Fuglasko�un,
F�luvogur, Brei�ivogur, Grunnasund og fl.

Kl. 12:00 - H�degishl�

Kl. 13:30 - 18:00 Fuglasko�un
�lftafj�r�ur � Hr�mundarey og fl.

Kl. 20:00 - Kv�ldver�ur, myndas�ning og fl.
Sunnudagurinn 11. ma�
Frj�lst
 
 
Tilbo� � gistingu og mat � H�tel Framt��, uppl�singar � s�ma 4788887 � 8968887 (��rir)
 
Gisting:
A�fara n�tt laugardags og sunnudags ver� pr. n�tt.
1X2 gisting me� ba�i kr.9.450.- (pr. mann kr.4.750.-)
1X1 gisting me� ba�i kr.6.100.-
Morgunver�ur pr. mann kr.950.-
 
Matur:
F�studagur kv�ldver�ur:
S�pa-kj�klingabringa og kaffi kr. 2.850.-

L�ttur h�degismatur:
S�pa-fiskur kaffi/te kr. 2.050.- pr.mann.

Laugardagskv�ldi� kl. 19:30 kv�ldver�ur:
Sj�varr�ttas�pa, lambafille,heit fr�nsk s�kkula�ikaka kr. 4.780.-

Vinsamlegast skilgreini� vi� skr�ningu hve mikilli �j�nustu �ska� er eftir var�andi mat og gistingu.

Skr�ning �arf a� hafa borist fyrir 25. apr�l � netfang framtid@simnet.isAllir �hugasamir fuglasko�arar n�r og fj�r velkomnir
birds.is

Lómur, grafönd og spói mætt á svæðið

N� er or�i� mj�g l�flegt vi� F�luvoginn, auk fj�lda sk�fanda, urtanda,stokkanda,hettum�fs og svo fl�rgo�ans m�ttu � dag til vi�b�tar tv� p�r af l�m og einn stakur fugl og var mikill galsagangur � �eim og fylgdi miki� v�l me� eins og �eirra er si�ur � tilhugal�finu.  �� voru �r�r grafandarsteggir m�ttir einnig og eitt stakt par vi� F�luvoginn, �� flugu fimm vellandi sp�ar hj�. N� vantar bara skei��ndina og garg�ndina til svo segja megi a� allar helstu andartegundirnar s�u m�ttar sem hafa haldi� sig vi� voginn � undanf�rnum sumrum. AS

 

 

 

 

 

21.04.2008

Flórgoðinn mættur

� dag var eitt fl�rgo�apar m�tt � F�luvoginn og einn stakur fugl h�r � B�landsnesinu, en n� hafa myndast nokku� st�rar vakir � v�tnunum og fuglinn hefur veri� flj�tur a� �tta sig � �v�. � s��asta �ri var Fl�rgo�inn m�ttur �ann 3 apr�l, en �� var heldur engin �s � vatninu. S��ustu �r hafa 2 til 4 p�r verpt � n�rsv��i F�luvogs. �� voru einnig komnar 20 sk�fendur � F�luvoginn � dag, �ar m�tti einnig sj� urtendur, stokkendur og svo voru brandendurnar � s�num sta� steinsnar hj� vi� Brei�avoginn �ar sem klakinn er einnig farin a� h�rfa. AS

 

 

 

 

 

 

 

 


20.04.2008

Stórir hópar af jaðrakönum í Álftafirði

� morgun voru st�rir h�par af ja�rakan m�ttir � leirurnar � �lftafir�i. Flj�tt � liti� var h�tt � anna� ��sund ja�rakanar �arna � sv��inu. AS

 

 

 

 

 

 

 

 

19.04.2008

Fleiri brandendur bætast við

N� eru komin tv� p�r af brand�ndum � sv��i� og voru �au a� venju vi� flugvallarsv��i� � B�landsnesi � dag.
Mikill h�pur af hei�l�um � Grunnasundi og �� voru �ar einnig stelkar, sandl�ur, tjaldar og l�u�r�lar � bland.
�� voru 8 stk af sk�f�ndum � h�fninni, allssta�ar miki� l�f � fer�inni hvert sem liti� er.
�� melda�i Sigurj�n Stef�nsson ja�rakan � leirunum � �lftafir�i. AS

Myndir dagsins. 

 

 

 

 

 

  

 

 

 

18.04.2008

Mikið af fugli í dag

� ve�urbl��unni � dag s�st sk�f�nd � Dj�pavogsh�fn, st�rir hei�l�uh�par � Grunnasundi � B�landsnesi, auk �ess 10 sandl�ur og 3 l�u�r�lar.  �� voru rau�h�f�ar og urtendur � B�ndav�r�uvatni og brandendur vi� Brei�avog.  
Gr��arlegur fj�ldi er n� af helsingjum � bland vi� gr�g�sir og hei�ag�sir � t�nunum vi� �vott� og Hnauka � �lftafir�i og segja menn a� sjaldan hafi s�st annar eins fj�ldi �ar � sv��inu.
T�luvert af teistu hefur sest upp � bjarginu framan � Eyfreyjunestanganum, � dag voru �ar um 50 fuglar og g�tu allt eins veri� mun fleiri, �ar voru einnig bjargd�fur og sag�i Eyj�lfur b�ndi � Framnesi a� ��r v�ru farnar a� verpa,  ein hef�i flogi� �r holu � g�r og hef�i egg olti� � eftir henni. AS

Me�fylgjandi myndir eru teknar af Sigurj�ni Stef�nssyni fr� gr�g�sa og helsingjah�pum � morgun af t�nunum vi� �vott� og Hnauka, �� voru einnig hreind�r � sama sv��i og �v� m� sannarlega segja a� �a� hafi veri� miki� l�f � sv��inu � dag.
Auk �essa fylgja me� tv�r myndir sem Sigurj�n t�k vi� M�vatn � s��ustu viku af h�s�ndum.

 

 

 

 

 

 

17.04.2008

Brandendurnar eru mættar á svæðið

� morgun melda�i Sigurj�n Stef�nsson eitt brandandarpar h�r �ti � B�landsnesinu vi� flugv�llinn. Brandendurnar eru seint � fer�inni �etta �ri� enda hafa a�st��ur ekki veri� s�rlega hagst��ar ve�urfarslega � sv��inu vegna snj�a.
Brandendurnar hafa fyrst komi� h�r inn � sv��i� 28 mars, en �� �ra�i betur en n�. AS

  

 

 

 

15.04.2008

Fuglarnir koma

�eim fj�lgar alltaf fuglategundunum sem l�ta sj� sig �etta vori�.  Undanfarna daga hafa s�st � sv��inu gr�g�sir, rau�h�f�aendur, brand�nd, steindepill og hrossagaukur.

 

 

 

11.04.2008

Snjótittlingur komin í sumarbúning

H�r m� sj� mynd sem a� Sigurj�n Stef�nsson t�k � g�r af snj�tittlingi � gar�i � Dj�pavogi, engu er l�kara en fuglinn s� komin � sumarb�ning, �� l�klega or�in s�lskr�kja. AS

 

 

 

 

 

 

07.04.2008

Fuglarnir streyma að

� dag melda�i Sigurj�n Stef�nsson 15 rau�h�f�aendur, �rj� urtendur og eina gul�nd � �lftafir�i vi� svokalla� H�lsnes.
�� var Gr�hegri vi� Rannveigasta�i �samt gr�g�sah�p, 8 gr�g�sir s�ust einnig � dag h�r �t � B�landsnesinu. AS

 

 

 

 

 


02.04.2008

Great skua

The migrants have started their invasion.  Now it is the great skua that has arrived in Djupivogur.

 

 

 

02.04.2008

Black headed gulls

The black headed gull is here now.  One of them has been around Djupivogur since 20th of March.

 

02.04.2008

Skúmurinn mættur á svæðið

� dag s�st sk�mur � flugi �t � B�landsnesi, en �a� var hinn ge��ekki fugla�hugama�ur Sigurj�n Stef�nsson sem rak augun � sk�minn. AS

 

 


 

01.04.2008