Sveitarstjóri tekinn aftur á teppið

cittaslow-social
Sveitarstjóri tekinn aftur á teppið skrifaði Greta Mjöll Samúelsdóttir - 14.05.2019
08:05

Sveitarstjóri tekinn aftur á teppið
Föstudaginn 17. maí verður sveitarstjóri í Kjörbúðinni frá kl. 16:30 - 18:00. Þar mun hann leitast við að svara fyrirspurnum um málefni sveitarfélagsins s.s. ársreikning 2018 sem liggja mun frammi til kynningar. Íbúar eru hvattir til að líta við, eiga óformlegt spjall um það sem er efst á baugi, koma með ábendingar og taka þátt í uppbyggilegu spjalli.
Sveitarstjóri