Gamlárshlaup/ganga Neista 2019

Gamlárshlaup/ganga Neista 2019 skrifaði Ólafur Björnsson - 30.12.2019
16:12
Gamlárshlaup/ganga Neista verður hlaupið/gengin á gamlársdag kl 11:00
Hlaupið/gengið verður frá íþróttahúsinu, bræðsluhringur eða flugvallarhringur, útá enda flugbrautar og til baka.
Hvetjum alla til að taka þátt og eiga skemmtilegan dag saman.
Afmælisnefnd Neista