Djúpivogur
A A

Áramótin á Djúpavogi

Áramótin á Djúpavogi

Áramótin á Djúpavogi

Greta Mjöll Samúelsdóttir skrifaði 28.12.2018 - 15:12

Flugeldasala Björgunarsveitarinnar Báru verður í Sambúð 29. og 30. desember kl.13-22 og 31.desember kl. 10-14.

Áramótabrenna Neista verður 31.desember kl.17 á Hermannastekkum. Björgunarsveitin Bára verður með flugeldasýningu.

Að gefnu tilefni viljum við hvetja ykkur til að fara varlega með flugelda og þá sér í lagi neyðarblys, þar sem nú er þurrt og hættan á sinubruna mikil.