Djúpivogur
A A

Ýmsar upplýsingar vegna rofs hringvegarins við Múlakvísl

Ýmsar upplýsingar vegna rofs hringvegarins við Múlakvísl

Ýmsar upplýsingar vegna rofs hringvegarins við Múlakvísl

skrifaði 13.07.2011 - 11:07
• Fjallabaksleið nyrðri F208  er fær 4x4 bílum – F210 er mun erfiðari, sandur og dýpra vað
• Hertz bílaleiga, Budget, Avis — Ferðafólk er ferjað yfir ána á rútum og bílarnir  fluttir yfir á trukkum/pallbílum, þrír bílar á einum trukk. 
• Bílaleiga Akureyrar, Europcar—býður uppá ferðir milli Kirkjubæjarklausturs og Hrauneyja yfir Fjallabak. Ferðafólk skiptist á bílum:  BílaleiguBílinn er skilinn eftir og sambærilegur bíll tekinn er á hinum staðnum. Brottfarir frá Kirkjubæjarklaustri og Hrauneyjum kl 10:30 og 15:30 og alla daga þar til samband kemst á. ( einnig geta menn fengið 4x4 bíl og keyrt)
• Átak bílaleiga– ætla að reyna að fara sömu leið og Hertz. 
• Sterna áætlunarferðir - Ferja á fólk yfir ána. Búist er við 0:45—1:00 seinkunn á áætlun. Sterna síma 551 1166 
• Ferja yfir Múlakvísl—Ferjað er á milli 9-17 alla daga. Fyrir litla bíla og húsbíla og þá sem komast ekki Fjallabak. Þegar ferjað er eru tveir bílar í einu og fólk fer með rútu yfir ána. 

Fjallabaksleið nyrðri F208 er fær 4x4 bílum - F210 er mun erfiðari, sandur og dýpra vað

Hertz bílaleiga, Budget, Avis - Ferðafólk er ferjað yfir ána á rútum og bílarnir fluttir yfir á trukkum/pallbílum, þrír bílar á einum trukk. 

Bílaleiga Akureyrar, Europcar - býður uppá ferðir milli Kirkjubæjarklausturs og Hrauneyja yfir Fjallabak. Ferðafólk skiptist á bílum: Bílaleigubíllinn er skilinn eftir og sambærilegur bíll tekinn er á hinum staðnum. Brottfarir frá Kirkjubæjarklaustri og Hrauneyjum kl 10:30 og 15:30 og alla daga þar til samband kemst á. (einnig geta menn fengið 4x4 bíl og keyrt).

Átak bílaleiga – ætla að reyna að fara sömu leið og Hertz. 

Sterna áætlunarferðir - Ferja á fólk yfir ána. Búist er við 0:45—1:00 seinkunn á áætlun. Sterna síma 551 1166 

Ferja yfir Múlakvísl - Ferjað er á milli 9-17 alla daga. Fyrir litla bíla og húsbíla og þá sem komast ekki Fjallabak. Þegar ferjað er eru tveir bílar í einu og fólk fer með rútu yfir ána. 

Hér má finna fréttatilkynningar á íslensku og ensku vegna ástandsins við Múlakvísl.

Fréttatilkynning á ensku

Fréttatilkynning á íslensku

Íslandskort

Einnig er bent á heimasíður hjá eftirtöldum stofnunum sem reglulega birtar fréttir af stöðu mála á svæðinu:

Ferðamálastofa www.ferdamalastofa.is 

Vegagerðin www.vegagerdin.is

Almannavarnir www.almannavarnir.is 

Íslandsstofa www.iceland.is

BR