Djúpavogshreppur
A A

Vortónleikar tónskólans

Vortónleikar tónskólans

Vortónleikar tónskólans

skrifaði 11.05.2015 - 12:05

Vortónleikar yngri nemenda tónskólans verða haldnir í Djúpavogskirkju þriðjudaginn 12. maí.

Þeir hefjast klukkan 17:00 og eru allir velkomnir.  Enginn aðgangseyrir.

Skólastjóri