Djúpivogur
A A

Vorblað Bóndavörðunnar

Vorblað Bóndavörðunnar

Vorblað Bóndavörðunnar

skrifaði 18.03.2014 - 14:03

Vorblað Bóndavörðunnar kemur út fimmtudaginn 3. apríl næstkomandi og því er frestur til þess að skila inn efni fimmtudaginn 27. mars. nk.

Áhugasamir eru hvattir til að senda inn pistla, vísur eða hvað annað sem menn telja að eigi heima í blaðinu.

Einnig býðst fyrirtækjum og félagasamtökum að kaupa auglýsingu í blaðinu.

Verðskráin er sem hér segir:
Heil síða 10.000.
-Hálf síða 5.000.
-1/4 síða 2.500.-

Innsent efni skal sendast á netfangið bondavardan@djupivogur.is eigi síðar en viku fyrir útgáfu blaðsins.

ÓB