Djúpavogshreppur
A A

Vogaland 4 - Hótel Framtíð - bætt aðgengi fyrir fatlaða

Vogaland 4 - Hótel Framtíð - bætt aðgengi fyrir fatlaða

Vogaland 4 - Hótel Framtíð - bætt aðgengi fyrir fatlaða

Ólafur Björnsson skrifaði 01.07.2020 - 14:07

Samkvæmt 4. mgr. 6. gr. laga um verndarsvæði í byggð nr. 87/2015 er hér auglýst fyrirhuguð framkvæmd innan verndarsvæðis í byggð á Djúpavogi:

- Vogaland 4 – Hótel Framtíð - Bætt aðgengi fyrir fatlaða og hreyfihamlaða.

Verkið felur í sér byggingu skábrautar fyrir fatlaða og hreyfihamlaða, sem liggja mun samsíða þeim hluta viðbyggingar sem hýsir samkomusal hótelsins. Áætlaður verktími er 2 vikur.

Hægt er að kynna sér auglýsinguna nánar með því að smella hér.