"Virðing er ekki mæld í krónum" - Sýning á skapandi lokaverkefni til B.Ed. gráðu

"Virðing er ekki mæld í krónum" - Sýning á skapandi lokaverkefni til B.Ed. gráðu
skrifaði 18.04.2017 - 09:04Þriðjudaginn 18. apríl milli kl. 15:00 og 17:00 ætlar Berta Sandholt að kynna lokverkefnið sitt til B.E.d gráðu frá Háskóla Íslands.
Verkefnið er unnið af tíu leik- og grunnskólanemum og er viðfangsefni sýningarinnar viðrðing fyrir kennarastarfinu.
Kynningin verður haldin í Djúpinu og gestir geta kíkt við á milli 15:00 og 17:00 og kynnt sér verkefnið.
Heitt á könnunni og allir velkomnir!
Hér má sjá brot úr sýningunni:
https://www.youtube.com/watch?v=x_EohTDKBDc&feature=youtu.beBR
BR