Djúpivogur
A A

Vinnustofur vegna umsókna í Uppbyggingarsjóð Austurlands

Vinnustofur vegna umsókna í Uppbyggingarsjóð Austurlands

Vinnustofur vegna umsókna í Uppbyggingarsjóð Austurlands

Ólafur Björnsson skrifaði 05.12.2019 - 14:12

Hlutverk Uppbyggingarsjóðs er að styrkja menningar-, atvinnu- og nýsköpunarverkefni sem falla að Sóknaráætlun Austurlands. Auk þess veitir sjóðurinn stofn- og rekstrarstyrki til menningarverkefna.

Boðið verður upp á vinnustofur þar sem umsækjendur geta fengið kynningu og leiðsögn varðandi umsóknarferlið.

Djúpivogur, 9. desember kl. 13:00-15:00 í Djúpinu (Sambúð)
Vopnafjörður, 10. desember kl. 13:00-15:00 í Kaupvangi
Reyðarfjörður, 11. desember kl. 13:00-15:00 í Austurbrú
Seyðisfjörður, 12. desember. kl. 13:00-15:00 í Silfurhöllinni - (fer fram á ensku)
Egilsstaðir, 17. desember kl. 14:00-18:00 á Vonarlandi