Djúpivogur
A A

Vinnustofur vegna Uppbyggingarsjóðs Austurlands

Vinnustofur vegna Uppbyggingarsjóðs Austurlands

Vinnustofur vegna Uppbyggingarsjóðs Austurlands

skrifaði 14.11.2016 - 15:11

Í framhaldi af auglýsingu um styrkumsóknir frá Uppbyggingarsjóði Austurlands viljum við vekja athygli á því að haldnar verða vinnustofur á starfsstöðvum Austurbrúar þar sem hægt verður að fá aðstoð við gerð umsókna.

Tíma- og dagsetningar má sjá hér fyrir neðan:

Reyðarfjörður,               1. desember kl. 15:00 – 18:00 í Fróðleiksmolanum

Djúpivogur,                 5. desember kl. 15:00 – 17:00 í Djúpinu (Sambúð)

Seyðisfjörður,                6. desember kl. 15:00 – 18:00 í Silfurhöllinni

Egilsstaðir,                     8. desember kl. 15:00 – 18:00 á Vonarlandi

Við hvetjum þá sem hafa áhuga á að sækja um í þennan sjóð að nýta sér þessa aðstoð.

Ferða-og menningarmálafulltrúi

BR