Djúpavogshreppur
A A

Viðbyggingin við grunnskólann - myndasyrpa

Viðbyggingin við grunnskólann - myndasyrpa
Cittaslow

Viðbyggingin við grunnskólann - myndasyrpa

Ólafur Björnsson skrifaði 29.04.2020 - 12:04

Sumarið 2019 hófst vinna við nýja 174 m2 viðbyggingu við grunnskólann. Verkið er langt komið og nú er í fullum gangi 2. áfangi, sem snýr að innanhússfrágangi. Stefnt er að því að taka viðbygginguna í notkun í haust.

Meðfylgjandi eru myndir frá hinum ýmsu stigum framkvæmdarinnar, allt frá því að útveggir voru settir upp til dagsins í dag.