Við minnum á styrktartónleikana á morgun

Við minnum á styrktartónleikana á morgun
skrifaði 21.02.2014 - 14:02Tónleikafélag Djúpavogs ætlar á morgun, laugardaginn 22. febrúar, að standa fyrir tónleikum til styrktar fjölskyldu Guðnýjar Helgu Baldursdóttur.
Tónleikarnir fara fram í Djúpavogskirkju og hefjast kl. 21:00.
Aðgangseyrir kr. 1.500.-
500 kr. fyrir 10. bekk og yngri.
Frjáls framlög.
Þeim sem ekki sjá sér fært að mæta en vilja styrkja er bent á áður auglýstan styrktarreikning, 1147-05-402500 - kt. 030247-3299
ÓB