Djúpavogshreppur
A A

Við Voginn sýnir landsleikinn á breiðtjaldi

Við Voginn sýnir landsleikinn á breiðtjaldi

Við Voginn sýnir landsleikinn á breiðtjaldi

skrifaði 27.06.2016 - 16:06

Við Voginn sýnir landsleik Íslands og Englands á EM í knattspyrnu á breiðtjaldi, en leikurinn hefst kl. 19:00.

Ýmis konar tilboð verða í gangi.

Mætum öllu og styðjum okkar menn,
áfram Ísland!

Við Voginn