Djúpivogur
A A

Við Voginn kynnir Höddahamborgaradaga

Við Voginn kynnir Höddahamborgaradaga

Við Voginn kynnir Höddahamborgaradaga

skrifaði 13.12.2016 - 17:12

Öll þriðjudags- og miðvikudagskvöld eru Höddahamborgaradagar hjá Við Voginn.

Þá gefst gestum tækifæri á að prófa nýja hamborgara sem eiga eftir að trylla bragðlaukana og til að toppa þetta þá eru vöfflufranskar með.

Þetta er sannkölluð hamborgaraveisla sem þú ættir ekki að láta framhjá þér fara.

Gerðu þér dagamun á þriðjudags- og miðvikudagskvöldum og láttu Hödda sjá um kvöldmatinn.

Við Voginn

BR