Djúpavogshreppur
A A

Við Voginn auglýsir konudagskaffi

Við Voginn auglýsir konudagskaffi

Við Voginn auglýsir konudagskaffi

skrifaði 19.02.2010 - 16:02

Í tilefni konudagsins verður kaffihlaðborð í Við Voginn sunnudaginn 21. febrúar kl.15:00

Hnallþórur og fleira á boðstólnum.

Verð kr. 1200 fyrir fullorðna og kr. 600 fyrir börn.

Við Voginn

 

Share |