Djúpivogur
A A

Við Voginn auglýsir kínverskt hlaðborð

Við Voginn auglýsir kínverskt hlaðborð

Við Voginn auglýsir kínverskt hlaðborð

skrifaði 30.04.2012 - 15:04

Þriðjudaginn 1. maí, á frídegi verkamanna, ætlar verslunin Við Voginn að vera með kínverskt hlaðborð. Í boði verða alls kyns kínverskar kræsingar af bestu gerð.

Hefst kl. 18:00.

Verð fyrir fullorðna: 3.500.- pr. mann
Börn 6-12 ára: 2.000.- pr. mann

Frítt fyrir börn yngri en 6 ára.

Gestakokkur: Regína Fanný Guðmundsdóttir

Við Voginn