Við Voginn - Kaffihlaðborð sumardaginn fyrsta

Við Voginn - Kaffihlaðborð sumardaginn fyrsta
skrifaði 22.04.2009 - 17:04Kaffihlaðborð sumardaginn fyrsta
Rammíslenskt kaffihlaðborð verður haldið sumardaginn fyrsta kl. 15:00.
Í boði verður:
• rjómapönnukökur
• vínarterta – randalína
• ástarpungar
• rjómaterta
• smurt flatbrauð
• brúnterta
• brauðterta
Verð fyrir fullorðna: kr 1.150.-
Verð fyrir börn: kr 500.-