Djúpavogshreppur
A A

Verndarsvæði í byggð - kynningarfundur

Verndarsvæði í byggð - kynningarfundur

Verndarsvæði í byggð - kynningarfundur

skrifaði 26.06.2017 - 22:06

Verður haldinn í Sambúð miðvikudaginn 28.júní kl:18:00

Dagskrá 
Djúpivogur - Verndarsvæði við voginn - Páll J Líndal TGJ kynnir stöðu verkefnisins og samspil
þess við miðbæjarskipulag á Djúpavogi. Sýnd verða m.a. kort um þróun byggðar á 20.öld
og samantekt um verndarsvæðið við voginn.

Verndarsvæði í byggð er unnið fyrir Djúpavogshrepp með tilstyrk Minjastofnunar Íslands.

Íbúar eru eindregið hvattir til að mæta og kynna sér verkefnið.

                                                                        Sveitarstjóri