Djúpivogur
A A

Vel heppnaður kynningardagur félagasamtaka, fyrirtækja og frumkvöðla

Vel heppnaður kynningardagur félagasamtaka, fyrirtækja og frumkvöðla

Vel heppnaður kynningardagur félagasamtaka, fyrirtækja og frumkvöðla

skrifaði 10.10.2016 - 15:10

kynningardagur félagasamtaka, fyrirtækja og frumkvöðla í Djúpavogshreppi var haldinn í annað sinn um síðastliðna helgi og tókst gríðarlega vel. Um 20 aðilar kynntu starfsemi sína og UMF Neisti sá um kaffisölu, barnahorn og fleira. 

Frábært frumkvæði og vonandi verður kynningardagurinn haldinn með reglulegu millibili á komandi árum.

Smellið hér til að skoða myndir.

ÓB