Djúpavogshreppur
A A

Vegagerð á Öxi

Vegagerð á Öxi

Vegagerð á Öxi

skrifaði 03.10.2006 - 00:10

Nú stendur yfir vinna við endurbætur á hinum fjölfarna vegi yfir Öxi. Einkum er verið að breyta veginum við svokallaðan Þrívörðuháls, en á honum hefur verið beygja upp á hvorki meira né minna en 180° og hefur hún verið mesti farartálminn. Framkæmdin er unnin af S.G. vélum á Djúpavogi og áætluð verklok eru 1. nóvember næstkomandi.

BTÁ

Öxi

Öxi
Ásgeir Ævar

Öxi

Öxi

Öxi

Öxi
Guðmundur

Öxi

Öxi
Séð niður að Þrívörðuháls.

Öxi

Öxi