Djúpavogshreppur
A A

Vandamál með djúpivogur.is

Vandamál með djúpivogur.is

Vandamál með djúpivogur.is

skrifaði 29.06.2006 - 00:06

Margir hafa lent í því að sjá ekki myndirnar úr fréttinni "Í blíðunni". Ástaðan fyrir þessu er að Internet Explorer vafrarinn hleður síðuna inn í minni hjá sér og tekur það hann oft langan tíma að uppfæra síðuna aftur eftir að það er búið að laga villuna. Hægt er að þvinga Internet Explorer til að uppfæra síðuna með því að halda niðri CTRL og ýta á F5. En þeir sem nota Firefox vafrann eru ekki að lenda í þessu vandamáli.

Hér niðri hægra meginn er kominn nýr liður sem heitir Djúpivogur.is leiðbeiningar. Þar eru gagnlegar upplýsingar fyrir þá sem eru að skoða síðuna.